Móttaka PWC í Skógarhlíð

Í móttöku PWC í Skógarhlíð er skjár sem sýnir nöfn fyrirtækja í húsinu og á hvaða hæð þau eru. Með því að birta þessar upplýsingar rafrænt á skjánum er mun einfaldara að breyta þessum upplýsingum, t.d. þegar fyrirtæki flytur út eða annað kemur inn. Hægra megin á skjáfletinum birtast síðan alþjóðlegar auglýsingar PWC.