Kynningarskjár hjá VR

Netvísir setti fyrir stuttu upp kynningarskjá í biðstofu VR á jarðhæðinni í Húsi verslunarinnar. Á skjánum birtast sjónvarpsauglýsingar VR frá síðustu 10 árum, sem flestir landsmenn kannast við. Einnig rúlla nýjust fréttir af mbl.is yfir skjáflötinn.